Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 8
Glæpasögur
Þegar Einar blaðamaður er rekinn nauðugur í frí eygir hann tækifæri til það afla svara við spurningum sem legið hafa þungt á honum. Hann hyggst leita uppi dularfullan lögfræðing, Alfreð G. Hauksson, sem heldur sig í felum á Spáni. Þangað heldur Einar í sólarferð með Gunnsu dóttur sinni, en er rétt sestur í makindum með Jim Beam í kóki þegar válegir atburðir gerast í íslenska hópnum. Það er upphafið að martraðarkenndri atburðarrás þar sem enginn og ekkert er eins og sýnist. Hvíta kanínan er sjálfstætt framhald bókarinnar Nóttin hefur þúsund augu, í senn spaugileg lýsing á íslenskum ferðalöngum og áhrifamikil sakamálasaga um skelfileg myrkraverk og ranghverft mannlíf.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291714
© 2021 JPV (Rafbók): 9789979337492
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2021
Rafbók: 17 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland